UM OKKUR

Red chili er góður staður fyrir fjölskylduna þar sem
allir finna eitthvað við sitt hæfi á fjölbreyttum matseðli þar sem verði er stillt í hóf.
Red chili er til húsa í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg 176.

Veitingastaðurinn Red Chili var stofnaður október 2004.
Við útbúum okkar sósur, nachos, grísarif og eftirrétti sjálf. Og erum við stolt af okkar réttum og eigum við fjöldan af fastagestum.
Staðurinn hefur leyfi fyrir 60 manns í sæti. Næg bílastæði og aðgengi fyrir fatlaða mjög góð.
Við höfum aðstöðu fyrir krakka að lita og leika og sjónvarp fyrir þau .